Um okkur

Við erum alhliða lögmannsstofa, stofnuð árið 2019 og veitum viðskiptavinum okkar alhliða þjónustu við viðskiptalífið sem og opinbera aðila.

Ráðgjöf á sviði félaga-, samkeppnis- og skattaréttar verður í forgrunni ásamt sterku baklandi í hinni klassísku lögfræði og rekstri dómsmála.